Paraferð 2014

LuxuryRomanticHolidays

Eftir Asíuferð okkar systra (2011) ákváðum við að næsta ferð yrði farin árið 2014 og yrði paraferð. Við höldum að sjálfsögðu þeirri áætlun og látum ekki litla hluti eins og makaleysi slá okkur út af laginu. Við höfum meira að segja fengið hina meðlimi einhleypingateymisins til þess að slást í för með okkur svo þetta stefnir í allsherjar hamingjusemisorgíu!

Við höfum því ár til þess að skipuleggja ferð, hagræða frídögum og safna peningum og mökum!!

Fyrsti fundur verður á laugardagskvöldið, þar sem hver meðlimur á að koma á framfæri sinni hugmynd að hinni fullkomnu paraferð. Skilgreiningin á fullkominni paraferð verður birt síðar.

Eftir skoðun og íhugun er eftirtaldir kostir efst í huga mér og langar mig að biðja um hjálp ykkar í þessari ákvarðanatöku.

Endilega kjóstu það sem þér líst best á 🙂

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Paraferð 2014

  1. Sveitagudda sagði:

    Úff hvað road trip yfir Ameríku hljómar vel…. ég myndi sko ekki slá hendina á móti svoleiðis ferð 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s