Rìo de Janeiro

jaeja nù er ordid svo langt sìdan èg var ì Rìo ad man bara engan veginn tìmarödina à öllu sem vid gerdum thar, enda er thad nù kannska bara aukaatridi;)

Rìo byrjadi à megarifrildi vid eiganda hostelsins um misskilning vardandi greidslu sbr. vid thad sem stòd à heimasìdunni hjà theim.  Nenni nù ekki ad fara ì smáatridi à thvì en vid höfdum basically baedi rètt fyrir okkur og eftir ad èg àttadi mig à thvì ad hann hefdi líka rètt fyrir sèr thà datt mèr samt ekki ì hug ad bakka thvì à Íslandi er thad thannig ad vidskiptavinurinn hefur rètt fyrir sèr….thannig er thad thò yfirleitt ekki ì S-Amerìku. En thetta endadi à thvì ad hann gafst uppà ad rìfast vid mig og vard aegilegur fèlagi minn eftir thad.  Èg hjàlpadi honum ad leidrètta enska textann à heimasìdunni sem hafdi ollid hluta af thessum misskilningi og hann sagdi öllum sem gengu framhjà ad hèr vaeri kona sem kynni ad rökraeda/rìfast;)  Thetta er thad sem èg fìla vid Sudur -Ameríku!! Fòlk er svo blòdheitt hèrna ad thad er enga stund ad rjùka upp og fara ad rìfast en thvì finnst lìka ekkert màl ad vera „besti vinur thinn“ ca. einni mìnùtu sìdar tvhì thad thykir alls ekkert tiltökumàl ad haekka ròminn allverulega og hnakkrìfast ì einhverjum ì tìma og òtìma…..kostur og galli;)

Hitinn og rakinn var ad gera ùtaf vid okkur ì Rìò!! 38-40º hiti alla daga og rakinn beint frà djöflinum.  Thad var thvì ekkert smà ljùft ad koma innì loftkaelt herbergi à kvöldin eftir svitabad dagsins. Herbergid okkar var hins vegar thad langminnsta sem vid fengum ì ferdinni, ca. 7 fermetrar er bara ekki nòg fyrir 4 ìslenskar stelpur med 4 stòra bakpoka!! Vid thurftum àn grìns ad fara inn til skiptis til thess ad hafa fataskipti;) En thad gekk nù thò furduvel enda teymid ordid eins og vel smurd vèl eftir allan thennan  ferdatìma saman;)

Audvitad fòrum vid à Copacabana ströndina fraegu….risastòr  og flott strönd med svo sterkum öldum ad thad var nù voda lìtid haegt ad leika sèr thar ì sjònum. Keypti mèr ökklaband sem èg hef haft vafi utan um ökklann à mèr sìdan thà og er ordid pìnu hluti af mèr nùna;) Fòrum lìka à Ipanema ströndina og vorum thar til sòlseturs en thad tala allir um ad thad sè svo fallegt sòlsetur thar…og jùjù thad var fallegt en pìnu skýjad svo kannski vorum vid ekki ad fà 100% show. Í raun finnst mèr Cocacabana ströndin ekki hafa neitt fram yfir Ipanema eda adrar strendur ì Brasilìu fyrir utan thad hvad hùn er fraeg…

Nù ad sjàlfsögdu heimsòttum vid Jesùstyttuna fraegu! Flott stytta en sem er nù flottara tharna uppà thessum hòl var ùtsýnid yfir alla Río….magnad!!!!

Svo skodudum vid Rìo frà hinni hlidinni med thvì ad fara med klàfi uppà „the Sugaloaf“ (hef ekki hugmynd um hvernig thetta er sagt à ìslensku).

Tòkum hring ì sporvagni um  Santa Teresa hverfid og dòum naestum thvì ùr hita ì leidinni.  Òtrùlega krùttlegt hverfi!

Thann sama dag àkvàdum vid ad kìkja ì midbaeinn en hann var vodalega tòmur eitthvad og allt lokad. Komust ad thvì seinna ad thad var einhver thjòdarfrìdagur og thvì var allt lokad. En okkur leist allavega ekki à okkur tharna og àkvàdum ad taka metro eda bus heim. Thegar vid erum à midri umferdargötu ad bìda eftir ad komast yfir götuna thà kemur einhver betlari ad bidja um peninga sem vid neitum eins og venjulega. Thegar vid erum ad fara ad labba yfir götuna, grìpur gaurinn ì töskuna hennar Eyglòar sem heldur fast ì hana en thegar hùn snýr sèr vid tekur hùn eftir hníf í hinni hendinni hans og sleppir audvitad töskunni. Greyid tapadi nýju myndavélinni sinni og fullt af peningum thví hún var nýbúin ad fara í hradbanka:(

Thà um kvöldid kìktum vid adeins à djammid ì lapa hverfinu. Brjàladur stemmari thar og stórt og mikid götupartý thannig ad í raun thurftu madur ekki ad fara inná stadi, sem vid gerdum ekki. Engar myndir frà thví partýi hinsvegar thví ég týmdi ekki ad taka myndavélina med til thess ad láta stela henni.

Vid hèldum líka litlu jól daginn àdur en hópurinn skildist ad í tvaer áttir. Fórum fínt út ad borda og gáfum allar 2 gjafir sem sídan voru dregnar blindandi úr poka.  Daginn àdur var litla Thorlàksmessan thar sem vid horfdum á jólamynd á hostelinu med jólasveinahúfu á hausnum;)

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Suður - Ameríkureisan. Bókamerkja beinan tengil.

3 svar við Rìo de Janeiro

  1. Heiður sagði:

    Hnífarán hljómar ansi svæsið ullabjakk.
    Æ, þið eruð svo sniðugar.

  2. Uly Grey sagði:

    Knússssssssss….
    svo fer mín að mæta á svæðið …
    verður að maila á mig þegar þú kemur á landið eða smessa á mig!!! Að sjálfsögðu þarf maður heimilisfang fyrir jólakort – færð 2 í ár þar sem þú fékkst ekkert í fyrra hehe

    Hafðu það rosa gott
    Ólöf

Skildu eftir svar við Vallargötugengið Hætta við svar