Ihla Grande….Brasilìa

lalala blogga jà….. vildi ad thad vaeri svona taeki ì hausnum à mèr sem myndi taka upp allt thad sem èg er ad upplifa og thad myndi sìdan bara yfirfaerast sjàlfkrafa à bloggid…. thad er svo mikid ad segja en svo gleymist fullt….. en flest thad sem madur er ad upplifa er pìnu svona „had to be there“ mòment sem erfitt er ad tùlka à blogginu. en èg à thaer stundir bara ì hjartanu krakkar ha? ok;)

Ihla Grande er skògi vaxin eyja ì Rio de Janeiro hèradinu, um klukkutíma sigling frà landi. Thar er enginn banki og engir bìlar fyrir utan einn sjùkrabìl og löggubìla. Ekkert smà fallegt og fridsaelt tharna.

Fyrsta daginn fòrum vid ì göngutùr um eyjuna og endudum à thvì ad villast, sem er nù bara ordinn okkar stìll og òtharfi ad breyta eitthvad ùtaf theim vana;) Thad sem àtti ad vera um klukkutìma ganga ì hring ì skòginum, endadi à thvì ad vera ca. 3 tìmar og endudum vid à pìnulìtilli strönd. Thà var okkur sagt ad vid thyrftum ad fara sömu leid til baka eda taka sjòleidina….vid fengum far hjá einhverjum trillukarli og konunni hans til baka enda var okkur alveg haett ad lìtast à òhljòdin sem bàrust ùr skòginum og kaerdum okkur ekkert um thad ad vita frà hvada òargadýrum thau bàrust;/

Upphafsstafirnir mìnir à bambus ì midjum frumskòginum;)

Ì gönguferdinni fundum vid thò nàttùrulega sundlaug og rennibraut;) kalt en gott;);) Thar tòkst Hildi ad týna skònum sìnum thegar hùn renndi sèr nidur rennibrautina og virtist vonlaust ad finna tèdan skò thar frekar djùpt var til botns, vatnid mjög gruggugt (enda ì midjum frumskògi) og vid vissum ekki nàkvaemlega hvar skòrinn lenti. Eftir mikla leit àn àrangurs àkvàdum vid ad beita allri skynsemi sem vid höfdum thann dag og sjà hvar Eyglò myndi lenda ef hùn renndi sèr med sömu tilthrifum og Hildur.  Nù viti menn, taernar à Glòglò vìsudu beint à skòinn hennar og Hildur slapp vid ad ganga berfaett heim;);)

Daginn eftir fòrum vid ì siglingu um eyjarnar ì kring og snorkludum adeins ì kringum thaer, àgaett ad snorkla thar en snorklid Paraty var miklu miklu betra og mun meira ad skoda thar.  À einum stadnum sem vid stoppudum var svo svakalega mikill straumur innì vìkina og  madur eyddi nànast allri sinni orku ì ad synda til baka ad bàtnum à mòti straumnum og ì leidinni gleypa um 2 lìtra af sjò…..

Eitt kvöldid kìktum vid à djammid med nokkrum Àströlum og Englendingum sem voru med okkur à hosteli. Fìnt djamm sem endadi ì gìtapartýi à ströndinni. Theim lìkadi vel vid ìslenskan hùmor og voru allir aestir ì ad heimsaekja Ísland…. enda tharf ad gera mikla leit eftir skemmtilegri ìslenskum kvartett en okkar!!;)

Eina nòttina var hàd hörd baràtta vid kakkalakka sem gerdi sig heimakaeran ì rùminu hennar Eyglòar og var thetta ì annad sinn ì thessari ferd sem slìk baràtta fer fram. Um leid og madur gleymir ad ganga vel frà öllu matarkyns thà koma thessir skrattar um leid!!!! Ég er ordin „fierce“ kakkalakkaveidari….à medan systir mìn blessud er meira ì tvì ad hoppa og öskra ojjj;)

Thad voru thrumur og eldingar eitt kvöldid og rafmagnid fòr af à ca. 20 mìnùtna fresti. Frekar naes thegar madur situr nidrì bae med kertaljòs og allir ad bìda eftir ad geta komist heim…..ekki eins naes ad vera à göngustìg ì midjum skòginum à leid up ad hostel..vid rètt sluppum;)

Reyni ad blogga um Rìò fljòtlega….ef èg verd ekki of upptekin vid ad kafa og liggja à ströndinni;);)

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Suður - Ameríkureisan. Bókamerkja beinan tengil.

3var við Ihla Grande….Brasilìa

  1. Þið eruð svo miklir snillingar 🙂 Ekki það að við viljum að þú fáir heimþrá eða eitthvað þannig en það eru SEXTÁN DAGAR Í AÐ ÞÚ KOMIR HEIM !!!! Erum ekkert spennt sko 🙂 Hafðu það ógó gott kroppur….

  2. Konný sagði:

    😉 alltaf gaman að lesa blogg frá þér sætust. Hlakka til til heyra allar þær sögur sem komust ekki inn á bloggið;)

    See u soon

  3. Heiður sagði:

    Gaman að fá bloggfærslu og sjæse….þú ert bara að fara að koma heim bráðum (hér er sko kannski myrkur og klaki og stormur…en kannski ekki).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s