Paraty;)

úff erfitt ad blogga thegar svo margt er búid ad gerast.

Vorum í Paraty í 4 daga, bara nice! Thetta er nú ekki stór baer en okkur tókst ad sjálfsogdu ad villast um leid og vid komum thangad! lobbudum út um allt eind og sannir jólasveinar med allar eigur á bakinu og fundum ekki neitt , en thad gekk thó ad lokum.  Stuttu seinna tókum vid eftir thví ad nánast annar hver ljósastaur var med skilti med leidbeiningum um thad í hvada átt hostelid var…….doh… 

Fyrsti dagurinn var frekar skýjadur svo vid ákvádum bara ad taka smá gonguferd um eyjuna.  Lonely Planet sagdi ad thad vaeri agalega kósí strond um 10 mínútum frá „baejarstrondinni“.  Vid fylgdum veginum nema thad bóladi ekkert á hinni strondinni svo vid ákvádum ad fylgja vegi sem lá í gegnum skóginn….hmmmm leidin vard sífellt ógreidfaerari og vid hugsudum alltaf: „ae vid erum komnar svo langt, thad tekur thví ekki ad vera ad snúa vid núna“.  Nú thetta endadi med thví ad vid thurftum ad vada restina af leidinni thví stígurinn endadi bara skyndilega hjá einhverjum klettum og vid vorum nánast komnar í sjálfheldu thví vid meikudum ekki ad labba thessa erfidu leid til baka.  Svo thad koma bara ekkert annad til greina en ad fara sjóleidina… sem betur fer nádi sjórinn mér bara upp ad brjóstum svo vid gátum geym]t toskurnar okkar á hofdinu eins og konurnar í Afríku;) 

Vid meiddum okkur hins vegar ansi mikid thví thad var mikid ad stórum steinum á leidinni sem vid sáum audvitad ekki og á theim voru mikid af ostruskeljum sem er thvílílt beittar thannig eftir thetta vorum vid med fullt af litlum skrámum eftir thaer. Svo er ég reyndar med eina stóra skrámu á vinstri kálfanum sem mun sennilega skilja eftir sig smá or…

Thegar vid komum loksins á strondina ákvádum vid ad var agalega fyndnar og lobbudum uppúr sjónum beint ad einhverjum strákum sem sátu á strondinni og spurdum thá: „Er thetta Ubatuba??“  thegar their svorudu neitandi lobbudum vid vonsviknar aftur útí sjó og their gjorsamlega dóu úr hlátri! Eftir thessa 2 tíma lífsreynslu settumst vid á barinn og fengum okkur nokkra bjóra ádur en vid lobbudum heim og tók sú gonguferd ca. korter…..

Daginn eftir fórum vid í siglingu um paradís!! Sigldum eftir glampandi og graenum sjónum og stoppudum svo á 4 paradísareyjum thar sem var haegt ad snorkla innan um litríka fiska. Yndislegur dagur!!!

Sídasta daginn tókum vid straetó á strond í Trindade.  Okkur leid nú eins og vid vaerum í rússíbana í thessum blessada straetó thví thetta voru thvílíkar holtir og haedir og thad virdist ekkert vera voda mikid í tísku í S-Ameríku ad vera med dempara í lagi;) Á theirri strond fékk ég mér henna tattoo;)

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Suður - Ameríkureisan. Bókamerkja beinan tengil.

3var við Paraty;)

 1. Konný sagði:

  flott blogg;) og geggjað tattooið;)

 2. Sigrún sagði:

  😀 knús á þig sæta

 3. Ásta sagði:

  Flott Hennad…

  Finnst tessa ferd ykkar bara yndisleg, godur humor líka med Utaba eda hvad tetta nu var.

  Sakna ykkar og hlakka til ad sja ykkur…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s