Buenos Aires

Vid yfirgáfum yndislegu yndislegu Mendoza 22/10…. hoppudum uppí rútu klukkan 18 og vorum komnar til Buenos Aires um 9 leytid morguninn eftir. Fundum strax hvad BA er miklu meiri stórborg en Mendoza og hostelid okkar var á frábaerum stad í midbaenum. Tókum strax túristapakkann á thetta og fórum í 2 tíma göngutúr med leidsögumanni,  mjög fródlegt og skemmtilegt;) Heimsóttum m.a. gröfina hennar Evítu.

evita

Eftir thann göngutúr var aetlunin ad taka sér smá blund thí ég nádi eiginlega ekkert ad sofa í rútunni nóttina ádur. En thad var ekki tími til thess thar sem vid vorum ad fara á tangó show med Seydfirdingavinum hennar Eyglóar sem voru einmitt líka í BA á sama tíma.

Thetta kvöld var alveg brilliant. Byrjadi á tangókennslu thar sem undirritud fékk thó einungis kennslu í karlmannssporunum…..ekki alveg sátt vid thad en dansadi engu ad sídur líkt og hún hafi ekki gert annad…..eda naestum thví. 

tango

Eftir kennsluna tók svo vid glaesileg kvöldmáltíd med steik eins og argentínumönnum einum er lagid….ásamt thví ad fá ótakmarkad magn af hvítvíni og raudvíni, sem Íslendingarnir nýttu sér ad sjálfsögdu med heilum hug;);)  Thá var mega flott tangó show og frekar spes ad horfa á thessar fisléttu argentínsku dansmeyjar fljúga um gólfid thegar madur sjálfur átti frekar erfitt med ad standa uppúr saetinu sínu med steikarthunga magana sína;);) Eftir thetta fórum vid svo í eitthvad túrbó partý á hosteli Seydfirdingana, thar sem Eydísi tókst ad sofna í thar til gerdum sjónvarpssófa;/;/….vil ég nú vísa örlítid ofar í lthessa faerslu thar sem lýst er skorti á svefni sídasta sólarhring…uhummm;)

Á sunnudeginum fòrum vid svo á fótboltaleik, River vs. Boca. Thetta var mega stór leikur thví hann var á milli staerstu lidanna í BA og miklar nágrannaerjur í gangi. Leikvangurinn var trodinn og thvílík stemmning í lidinu! Vid eiginlega neyddumst til thess ad halda med River thví leikurinn var haldinn á theirra leikvangi, sem var svo sem allt í lagi thví ég veit álíka mikid um baedi lidin svo thad skipti mig engu máli. En thetta var thvílík upplifun!!! Ég hafdi meira ad segja unnid River treyju í happdraetti fyrir leikinn svo ég gat klaett mig eins og hinir brjáludu studningsmennirnir;)

river

Á mánudeginum fórum vid svo á bongótrommutónleika sem voru haldnir úti í einhverju porti. Ekkert smá flottir tónleikar og their spiludu stanslaust í 2 klukkutíma. Tók nokkur video thar thví mér fannst thetta svo flott en ég get líklega ekki skodad thau eda sett thau inn fyrr en ég er komin heim, allavega hef ég ekki fundid nógu gòda tölvu ennthá;)

Ad sjálfsögdu erum vid búnar ad gera fullt af ödrum hlutum hérna thví thad er endalaust haegt ad finna sér eitthvad ad gera í svona stórri borg sem aldrei sefur;)  Mér finnst Buenos Aires frábaer borg og er klárlega ad fara ad koma hingad aftur!!

boca

Í kvöld leggjum vid svo af stad ì 20 tíma rútuferd til Igùazu fossana;)

Ohh ég er samt eitthvad svo mikid ad bögglast… ég hlakka svo ótrúlega til thess ad koma heim og hitta alla en thá finnst mér eins og ég  sé ad „svíkja“ ferdalagid… en samt er ég alveg ad fíla mig í taetlur og ferdalagid búid ad vera frábaert!!

 

 

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Suður - Ameríkureisan. Bókamerkja beinan tengil.

3var við Buenos Aires

 1. ohhh bara gott að leggja sig þegar maður finnur góðan sófa, til hvers eru þeir annars ??? 🙂 Getur alveg huggað þig við það að það er skítaveður og allir í þunglyndi yfir þessari kreppu þannig að það er mikið betra að skemmta sér í sólinni kroppur 🙂 Átt eftir að fá hundleið á okkur hvort eð er fljótlega… Helgi Þorsteinn er nú samt alveg ákveðin í því að þú sért bara að koma heim af því hann á afmæli 🙂 Hlökkum ógó mikið til að fá þíg heim, frændi er á fullu að æfa sig að labba svo hann geti tekið á móti þér á tveimur jafnfljótum 🙂
  Kossar, knús og kram !!!

 2. Heiður sagði:

  Kvitti kvitti fyrir innlitið. Alltaf gott og gaman að koma á bloggið hennar Eydísar í kaffi og kleinur.

  Elskan mín, njóttu ferðalagsins út í ystu. Þú verður komin heim áður en þú veist af. En mikið svakalega hlakka ég til að sjá þig elsku vinkona!!!

 3. Konný sagði:

  sammála tvem seinustu ræðumönnum:) verður komin heim áður en þú veist af því:)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s