Komin til Mendoza

Fyrsti stoppistadurinn i Argentinu var Salta. Fin borg til afsloppunar og vid gerdum i raun ekki mikid meira en einmitt thad. Skodudum okkur vel um og forum meira ad segja upp fjall med klafi til thess ad skoda borgina i heild sinni. Nu svo vorum vid audvitad agalega duglegar ad borda steikur og drekka raudvin. Alveg svakalega gott kjotid herna i Argentinu!! baedi lifandi og dautt!

3 dogum og 16 rututimum sidar komum vid til San Juan og thada forum vid ad skoda rosa flottan thjodgard, Parque Ischigualasto, rosalega falleg fjoll, fullt af eldgomlum steingervingum og tharna hafa fundist fullt af risaedluleifum. Tharna er lika landslag sem er talid alveg eins og landslagid a tunglinu, mjog toff ad sja.

steini

Vid komum svo til Mendoza a laugardaginn og elskudum thessa borg fra fyrstu minutu!!! ekkert sma fallegt herna og godur andi.

Tha um kvoldid var grillveisla a hostelinu og meeeeeen hvad kjotid var gott!!! thetta endadi a thvi ad vera snilldarkvold og verdur nu bara ad vidurkennast ad thar attu islensku stelpurnar storan thatt i ad gera kvoldid ad slikri snilld thar sem Hildur kom med boliviska gitarinn sinn og helt uppi studinu vid mikinn fognud grillveislugesta….. frabaert kvold!!!

bbq

gitar

I gaer forum vid svo i vinsmokkunarferd a hjolum….vaegast sagt yndislegur dagur! hjoludum a milli vingarda og smokkudum afurdir theirra….sumir voru duglegri ad smakka en adrir, thar sem sumir sem heita Hildur og Eydis eru orlitid ef ekki bara verulega meiri raudvinsmanneskjur en hinar tvaer…..

hjol

smokkun

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Suður - Ameríkureisan. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s