Komin til La Paz;)

játs mar er sko komin til hofudborgar Bólivíu eftir langt og threytt ferdalag;)

Af fyrstu 48 klukkustundum ferdalagsins eyddum vid 36 af theim í rútu thó their hafi í upphafi ekki átt af vera svona margir….. Fyrsta rútan var 15 tíma naeturrúta til Arequipa í sudur-Perú, sú rúta var mjog god og ekkert útá hana ad setja.

Í Arequipa byrjadi ég strax ad finna fyrir háfjallaveikinni og  thar fengum vid okkur hádegismat thví thad voru 5 tímar í naestu rútu. Eftir matinn ákvad ég ad fá mér smá blund thví háfjallaveikin fer soldid med hausinn á mér….. haldidi ad thad hafi ekki bara komid heil skrúdganga framhjá med tilheyrandi lúdrasveit, sem var ekki beint sú besta thví hún samanstód af ca. 13 ára krokkum! fokk hvad mig langadi ad deyja á stadnum!

Thess ber thó ad geta ad leigubílstjóri nokkur thar í bae hélt ad vid vaerum frá Argentínu;);) spaenska…..tékk;););) shit hvad vid erum gódar;)

Rútan til Puno átti ad leggja af stad klukkan 2 en thegar allir voru loks komnir í rútuna klukkan 3 var okkur tilkynnt ad loftkaelingin vaeri bilud og átti ad reyna ad laga hana thví thad var biladur hiti úti. Thannig ad vid logdum af stad rúmlega 4 (ennthá med bilada loftkaelingu) en um 20 mínútum seinna stoppadi rútan á stóru plani ásamt fleiri rútum og trukkum. Thad var nebblega eitthvad rallý í gangi og stórir bílar máttu ekki vera á veginum. Okkur var sagt ad vid thyrftum ad bída í 20 mínútur en vid tókum thad nú med fyrirvara thví vid hofum nú laert thad á thessu ári okkar í Perú ad thetta fólk hefur nákvaemlega ekkert tímaskyn. Perúska fólkid sem var med okkur í rútunni dundadi sér vid ad henda plastfloskum í bíla á ferd! jájá svona er madur bara fullordins;)

En eitt sem mér fannst alveg magnad samt á thessum stad, sólin og tunglid voru uppi á sama tíma;) fannst thad soldid kúl;)

Vid logdum af stad rúmlega 6 og lentum audvitad beint í um 45 min umferdarongthveiti thví thvad er ekki vanalegt ad hafa svona marga stóra bíla í umferd á sama tíma:/ Thegar naer dró Puno, sem var naesti áfangastadur, var mjog mikid af vegavinnu og thurfti thví ad stoppa oft og lengi thví hér voru jú óvenjulega margir stórir bílar á ferd!!

Vid komum svo loks til Puno klukkan 2 um nóttina, adeins 7 tímum á eftir áaetlun thar sem thessi ferd sem átti ad taka 5 tíma tók heila 12 tíma!!!

Á hostelinu bidu svo Hildur og Gudný eftir okkur, pínu áhyggjufullar:/  en VÁ hvad thad var gott ad leggjast uppí rúm!!!!!

Svefnsaelan stód thó ekki lengi yfir thví vid thurftum ad vakna klukkan 6:30 til thess ad ná 8 tíma rútu til Bólivíu;)  Á landamaerunum thurftum vid Eygló ad borga 81 dollara hvor thví vid vorum búnar ad vera of lengi í Perú án túristavisa. Bjuggumst vid thví ad vera rukkadar svo thetta var allt í gúddí;)

Svo bordudum vid hádegismat í Cocacobana og héldum svo áfram med rútu til La Paz.

Thad er greinilegt ad Bólivía er fátaekara en Perú og „taeknin“ ekki eins mikil. Eyddum svo deginum í dag ad rolta um og skoda borgina, sem er stór og skítug;) Fengum okkur 4 rétta hádegismat fyrir um 400kr íslenskar;) Nú hér í midbaenum var líka heljarinnar skrúdganga! Er farin ad halda ad thetta sé gert sérstaklega fyrir mig, úff kann ad meta thetta krakkar en slokum nú adeins á!!

Fórum svo á nornamarkad, thar sem vid Gudný keyptum okkur „ilmvatn“ eda „seidi“ sem sett er á bringuna til ad lada ad sér karlmenn;) thetta verdur sko klárlega notad í kvold!! Thad var meira ad segja haegt ad kaupa mismunandi tegundir eftir thví hvad thú vildir;) ást, sex, kaerasta, lífsforunaut….

Ég keypti mér attracion, seducion and falling in love;) ég hef fulla trú á thessu krakkar!!

Á morgun tokum vid svo naeturrútu til Uyuni og thadan forum vid og skodum vid salteydimerkurnar;)

 

knús frá Bólivíu;)

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Suður - Ameríkureisan. Bókamerkja beinan tengil.

3var við Komin til La Paz;)

 1. Sigrún sagði:

  Geggjað stuð á ykkur, fyndið hvað þið Eygló eruð vanar eitthvað, vissuð að rútan yrði sein vissuð að þið yrðu rukkaðar og fleira, hehe. Góða skemmtun skvísa!!!luv u

 2. Konný sagði:

  Gaman að lesa hjá þér sætust;)
  Hlakka til að sjá myndir frá salteyðimörkinni.

  Sakníklessuogástonjú;)

 3. Heiður sagði:

  Ó mæ hvað ég finn til ykkur með allar þessar rútuferðir. Vertu nú dugleg að drekka vatn og hvíla þig líka. Þið verðið nú að halda heilsu!! Jájá, hver talaði um að maður færi að líkjast móður sinni með árunum, hehehe?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s