…if it doesn´t kill you…

við systur fáum alltaf  sendan mat í hádeginu eins og flestir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. það er kona hinum megin við götuna sem eldar ofan í mannskapinn og það er sko ekki hægt að segja annað en að hún nýti vel það hráefni sem hún kaupir!

við fáum alltaf súpu í forrétt sem inniheldur yfirleitt alltaf einhvern hluta skrokks kjúklingsins sem er svo í aðalrétt. fínt að henda allri restinni útí súpuna til þess að fá smá kraft;)

oft eru heilu leggirnir og klær, sem ég get bara engan veginn fengið mig til þess að borða, vinkonum mínum til mikillar ánægju því þá fá þær að skafa og sjúga húðina af klónum:/

einnig er algengt að finna þar hryggsúlu og rifbein þessara litlu krútta, með smá kjöti utan á til þess að naga af.

en það sem mér finnst eiginlega „sérstakast“ er að upp á síðkastið hefur hún ekki mikið verið að heinsa innyflin í burtu áður en hún fleygir skrokknum í súpuna. 

um daginn voru nýrun og lifrin ennþá föst við beinagrindina…

í dag fékk Eygló hjarta og eitthvað fleira sem ekki var unnt að bera kennsl á að svo stöddu.

er þetta eðlilegt?

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Perú. Bókamerkja beinan tengil.

5var við …if it doesn´t kill you…

 1. Dísa sagði:

  ííjúuuuuu nei þetta er ekki eðlilegt Eydís….! hahahah bara lýsingin er viðbjóður ! 😉

 2. Sigurbjörg sagði:

  Uhhhh, jú. Hvað borða Íslendingar? Hausa af rollum, punga af hrútum og annan eins óskapnað. Það er nú ekki langt síðan það að borða kjúkling þótti ekki boðlegur mannamatur hér á klakanum. Bíddu bara, þú hefur verið svo lengi í burtu að þetta tels orðið normalt líka 😉

 3. Heiður sagði:

  Jammí, takk fyrir að gefa mér hugmyndir að kvöldmat;)

 4. ólöf daða sagði:

  HÆHÆHÆHÆHÆHÆHÆHÆHÆHÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ

  Búin að lesa og lesa og lesa og lesa og lesa – GAMAN GAMAN GAMAN GAMAN :))))))))))))))))

  RISA RISA KNÚSSSSSSSSSSSSS ELSKU EYDÍS MÍN :*****************

  Uly

 5. Sigrún sagði:

  Fallega dæmið ekki spennandi matur, ojjjjj

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s