Litlu mannverurnar sem ég á eftir að kynnast;)

Síðan ég flutti til Perú hefur verið ótrúleg fjölgun hjá mínum allra nánustu og ég hlakka svo til að fá að knúsa og kynnast þessum litlu snillingum!!

Gunnlaugur Yngvi Elínarson

Þetta er hann Gunnlaugur Yngvi Elínarson. Litli gullmolinn þeirra Guðrúnar systur og Elínar. Finnst ótrúlegt að hann verði orðinn 1 árs og gott betur en það þegar ég loksins fæ að knúsa hann og spilla honum;)

4418_93779176706_507631706_2391662_7253566_n

Þetta er hún Ellen Dagmar Petersdóttir Bolding. Prinsessan þeirra Sigrúnar Lenu og Peters;) Myndi nú sennilega ekki fá mörg tækifæri til að knúsa hana þó ég væri á Íslandi, þar sem hún býr í Danmörku, enda hálfur Dani;)

Elsa Björg og Sara Björt

Svo býr hún Sara Björt Ámundadóttir í Svíþjóð með Elsu Björgu stóru systur sinni. Þær eru skvísurnar þeirra Ástu og Ámunda, sem eru sko nýorðin hjón;)

Róbert Óli

Þetta er Róbert Óli Hannesson;) Þriðji grallari þeirra Konnýjar og Hannesar. Veit að þetta verður algjör snillingur eins og stóru bræður hans)

Sara María

Svo kemur Sara María Aradóttir, dóttir Mæju og Ara. Fyrsta prinsessan á þeim bæ;)

Hekla Lind

Hér er hún Hekla Lind Axelsdóttir í agalega sumarlegum og smekklega völdum kjól frá Perú;) Hún er dóttir þeirra hjóna, Guðrúnar Lindar og Axels;)

Atli Valur

Nú síðastur en alls ekki sístur (hann er bara yngstur) er hann Atli Valur Jóhannsson, sonur Heiðar og Jóa. Þetta er lítill snillingur ef marka má genablönduna sem hann er mixaður úr;) Það er líka gaman að maður skuli bara vita það nákvæmlega hvernig hann mun líta út eftir 30 ár, þar sem barnið er gjörsamlega alveg eins og pabbi sinn!

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir 1. Bókamerkja beinan tengil.

4var við Litlu mannverurnar sem ég á eftir að kynnast;)

 1. Konný sagði:

  Vá…. Það er þá allavegana slatti til að hlakka til fyrir þig að koma heim;)

 2. Sigrún sagði:

  Hehe algjörar dúllur:D

 3. Heiður sagði:

  Æ, mikið skelfilega söknum við þín mikið!

 4. Jói sagði:

  Vó. Flott mynd. Hvað varstu annars að segja?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s