kjúklingur og karókí;)

Í gærkvöldi fórum við á karókí veitingastað með vinnunni. Það er ekki heilbrigt hvað það er mikið af karókí stöðum hérna! Sérstaklega miðað við það að það heyrir til undantekninga ef fólk actually heldur lagi;)

En það var að sjálfsögðu mjög gaman eins og við var að búast þegar farið er út með þessum snillingum sem við erum að vinna með;)

Oooog það kom okkur mjög svo skemmtilega á óvart að á þessum kjúklinga-karókí stað fengum við bestu langbestu sangríu sem við höfum nokkurn tímann smakkað!! nammi namm! rann niður eins og vatn;)

Hérna eru nokkur videobrot frá kvöldinu. Konan, sem er að halda smá „ræðu“ í byrjun, er Doktora Pilar og er yfirmaður rannsóknastofunnar;)

 

Auglýsingar

Um Eydís Huld öll í skuld

Sandgerðingur, MA-ingur, lyfjafræðingur. Stefni að því að gera heiminn að betri stað en fyrst ætla ég að taka mér smá siestu;)
Þessi færsla var birt undir Perú. Bókamerkja beinan tengil.

2var við kjúklingur og karókí;)

  1. Guðrún S sagði:

    Er ekki pínku skýtið að syngja svona yfir matnum? En þetta virkar sem brjáluð stemning! Snillingar sem þið vinnið með!!

  2. Konný sagði:

    hahahah… bara gaman af þessu;)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s